Orkuveitan og dótturfélög hafa innleitt stjórnunarkerfi í samræmi við alþjóðlega staðla og kröfur löggjafans. Reglulega er virkni kerfanna sannprófuð með úttektum af óháðum faggiltum aðilum.
Staðlar og vottanir Orkuveitunnar