Orkuveitan á Arctic Circle

Arctic Circle þingið er stærsta samkoma um málefni norðurslóða og er haldið árlega hér á Íslandi. Á þinginu koma saman þjóðarleiðtogar, stjórnvöld, samtök, stjórnendur fyrirtækja, háskólar og umhverfissamtök til að ræða umhverfismálefni norðurslóða. Í ár mun Orkuveitan taka þátt í ráðstefnunni sem samstarfsaðili Arctic Circle og verður með málstofu föstudaginn 18.október undir heitinu „Clear Opportunities: The Shift that lies ahead“.

241009 - Hero mynd vefur - m dags - ný.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.