5. júní 2025

Samtal um framtíð vatnsverndar og skógræktar

Loading...
Fulltrúar Skógræktarfélags Reykjavíkur heimsóttu á föstudaginn vatnsverndarsvæði Veitna í Heiðmörk. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samráð milli aðila um framtíðarsýn fyrir Heiðmörk, þar sem vatnsvernd og skógrækt hafa farið hönd í hönd í hátt í heila öld.