22. október 2025
Tilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur
Loading...
Norðurál er einn stærsti viðskiptavinur ON Power eins af dótturfélögum Orkuveitu Reykjavíkur. Ljóst er að vegna bilunar hjá Norðuráli á Grundartanga í gær mun framleiðsla álversins stöðvast að hluta til sem mun hafa áhrif á rekstur ON Power. Góð samskipti hafa verið við Norðurál frá því bilunin kom upp en umfangið liggur ekki fyrir.