22. október 2024
Orkuveitan – Niðurstaða útboðs grænna skuldabréfa
Loading...
Útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur lauk í dag, 22. október 2024. Gefin voru út skuldabréf í skuldabréfaflokkunum OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255. Heildartilboð námu 4.440 m.kr. að nafnvirði.