31. október 2019
Brot á reglum bitnar á neytendum
Loading...
Gagnaveita Reykjavíkur (GR) hefur hafið söfnun á upplýsingum um þau heimili sem hafa orðið fyrir barðinu á óleyfilegri aftengingu á ljósleiðaraþræði GR og þannig misst samband við Ljósleiðarann, opið gagnaflutningskerfi GR.